Meigum við þá flytja inn Foosh?

Þýðir þetta að þá að það er leyfilegt að flytja inn og selja Foosh?

Foosh eru myntutöflur með mikið af koffíni í: http://www.foosh.co.uk/

Svo best sem ég veit hefur ekki verið leyfilegt að selja þær hérlendis hingað til.

Foosh hefur reynst mér mjög vel þegar ég held mér vakandi lengur en 24 sólahringa.


mbl.is Hámarksgildi koffíns í drykkjarvörum fellt niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Uhhh...eru þessar myntur drykkjarvörur :/

annars hef ég sjálfur pantað mér slíkt, en þó ekki selt, eða hvað...

Anton (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 17:46

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Er ekki svoldið mikið að halda sér vakandi í 24 sólahringa?

Axel Þór Kolbeinsson, 21.11.2008 kl. 17:55

3 Smámynd: Skafti

Reyndar ekki, ég hálfgerði ráð fyrir að þær væru samt í sama flokki. Ég er ekki viss.

Skafti, 21.11.2008 kl. 19:00

4 Smámynd: Skafti

Haha...úps, ég meina klukkustundir en jæja. :) Dáldið extreme kannski.

Skafti, 21.11.2008 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband