1.12.2008 | 23:24
Haukur eða úflur í sauðagæru?
Ég hélt að máltækið væri úlfur í sauðagæru en ekki haukur.
Ágætis grein svosem en ég kýs að bíða þangað til hann hefur verið forseti í dálítinn tíma áður en ég dæmi hann en það er án efa gífurleg pressa á honum.
Obama haukur í sauðargæru? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Haukur í dúfulíki væri besta fyrirsögnin, finnst mér.Slepptu alveg sauðargærunni, besti fréttamaður!
S.H. (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.